4202 Púður

PURE bandið er tilvalið til fyrir ungbarnaföt, sjöl og annan fíngerðan fatnað. Við vonum að þið verðið eins hrifin af PURE bandinu eins og við.

100% Mórberja silki. Þyngd 50 g = Lengd 250 m. Hentar fyrir prjónastærð 2–3,5.

EINRÚM | Við erum ástfangin af PURE silk bandinu og mýkt þess. Silkið er nýjasta viðbótin við böndin okkar. Það hefur verið draumur okkar frá upphafi okkar garnævintýris að bjóða upp á hreint Mórberja silki. Helstu ástæðurnar eru eiginleikarnir og möguleikarnir sem hreint silki hefur upp á að bjóða. Við elskum að sameina Mórberja silkið með ullinni og við elskum það alveg eins mikið þegar það er ‘PURE’.

kr.3.600

Vörunúmer Pure4202 Vöruflokkur Tagg

Availability: 10 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Innihald: 100% Mórberja silki
Þyngd og lengd: 50g/250m
Prjónastærð: 2,5-3,5 mm
Þvottur: Handþvottur, leggið flatt til þerris
Framleiðsluland: Indland

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “4202 Púður”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Áhugaverðar vörur