10 Navy blå

LILLEMOR er handlituð, 100 % vistvæn merinóull.  Ullin kemur frá Suður-Ameríku og er mulesing fri. Þræðir merinóullarinnar eru mjög fínir og þar af leiðandi ein af mýkstu tegundum ullar sem til eru. Garnið hentar því vel fyrir ungbörn og viðkvæma. Ullarflíkur sem börn nota þarf í flestum tilfellum að þvo oftar en fullorðinsflíkur og því er Lillemor Superwash meðhöndlað og má þvo á 30 gráðum í vél, superwashmeðhöndlunin sem notuð er inniheldur ekki klór. Athugið að það er ekki mælt með láta það liggja í bleyti.

Með Oeko Tex Standard 100 Class 1 certificering er Lillemor testað fyrir skaðlegum efnum. Class 1 vísar til flokks sem felur í sér vörur fyrir ungbörn, flokkur sem er með háar kröfur og mjög stranga reglugerð.

kr.490

Vörunúmer PERLIL10 Vöruflokkur

Availability: 16 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Innihald: 100% merínóull
Þyngd og lengd: 25g/100m
Prjónastærð: 3-4 mm
Prjónfesta: 26-24 L/10 cm
Þvottur: 30 gráður í þvottavél, leggið flatt til þerris

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “10 Navy blå”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Áhugaverðar vörur