Baby Camel Dark

Camel hár trefjar eru ekki nærri því jafn þekktar eins og þær ættu að vera! 

Hár trefjar sem koma af camel dýri eru fínni en merino ullin sem gerir garnið jafn mjúkt viðkomu og cashmere. Hárin eru löng og hol að innan og það gerir garnið létt, hlýtt og endingargott. 

Camel garnið er mjúkt, heldur jöfnum hita og andar vel. Það hentar vel bæði í fullorðins- og barnaflíkur.

kr.3.700

Availability: 31 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Innihald: 100% Camel ull

Þyngd og lengd: 50g/230m

Prjónastærð: 2,5-3

Prjónfesta: 28-32/10

Þvottur:  Handþvottur í köldu vatni, mælt er með að blettahreinsa varlega. Má einnig setja í hreinsun. Kreistið varlega eftir þvott, ekki vinda upp á flíkina og leggið flatt til þerris.

Áhugaverðar vörur