Eucalan sápa fer ofurvel með prjónuðu flíkurnar þínar og hentar vel fyrir viðkvæman þvott. Sápuna á ekki að skola úr eftir þvott því hún hefur verndandi áhrif, viðheldur náttúrulegu lanolíni í ullinni og fyrirbyggir möl.
Ilmefni sápunnar eru náttúruleg og pH gildi hlutlaust.
Sápuna má bæði nota fyrir hand- og vélarþvott.