Gentag – Spektakelstrik

Prjónabók með áherslu á einfaldar og töff uppskriftir.

Velkomin í litríkan prjónaheim hinnar vinsælu Spektakelstrik, fullur af klæðilegum og öðruvísi prjónaflíkum. 

Bókin inniheldur 27 uppskriftir, þar á meðal 17 nýjar uppskriftir sem voru hannaðar fyrir þessa bók. 

Í bókinni eru uppskriftir á öllum erfiðleikastigum. Allt frá byrjenda- sjónvarpsvænu prjóni yfir í prjón sem krefst athygli og nýrrar færni. Uppskriftirnar eru útfærðar þannig að auðvelt er að fylgja þeim og marg prófaðar. 

 

kr.7.100

Vörunúmer POL02 Vöruflokkur Tagg

Availability: 2 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Tungumál: Danska

Blaðsíður: 136

Stærð: 230×270 mm

Útgáfa 1

Innbundin

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gentag – Spektakelstrik”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Áhugaverðar vörur