Þetta er þriðja bók þeirra Lene Holme Samsøe og Liv Sandvik Jakobsen þar sem þær færa hefbundnar uppskriftir í nútímalegra horf. Bækur þeirra hafa verið mjög vinsælar á norðurlöndum og í þeim finnur þú uppskriftir á herra, konur og börn.
Innbundin, 210 blaðsíður.