KOSHITSU - All Time Deluxe

Koshitsu All Time inniheldur:
Koshitsu bambus prjónar í stærðum: 3½-4-4½-5-5½-6-7-8-10 mm
Snúrur: 60-80-100 cm  + 4 stoppara.

Prjónarnir eru 14 cm langir og liggja vel í höndunum þínum.

Koshitu prjónar eru úr bambus sem er sérstaklega meðhöndlaður með háu hitastigi og þrýstimeðferð og loks pússaðir með náttúrulegu plöntuvaxi.

Þessi aðferð gefur bambus viðnum aukinn styrk og kemur í veg fyrir slit.
Allir prjónarnir eru með snúningslið þannig að ekki snýst upp á snúruna. Þú getur bætt við stökum prjónastærðum til að stækka settið.

 

kr.25.990

Vörunúmer Seesett1 Vöruflokkar , Tagg

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Litur

Bleikt, Blátt

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “KOSHITSU – All Time Deluxe”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Áhugaverðar vörur