Lemon Foam – blettahreinsir

kr. 3,490

Sitrónuhreinsir 

Blettahreinsirinn sem fjarlægir bletti af efnum sem ekki er hægt að þvo í þvottavél. 

Hægt að nota til dæmis á jakkaföt, þjóðbúning, húsgögn og skó – áhrifaríkur og umhverfisvænn.

Availability: 17 á lager

Vörunúmer: 200308 Flokkur: Merkimiði:

Notkunarleiðbeiningar:

  • Spreyja
  • Nudda
  • Skola/þurrka af

 

 

Innihald:

  • Búin til úr náttúrulegum olíum sítrónu, repju, sólblómum og kókos
  • 15-30% sápa
  • Sítrónuolía (kbA)
  • Hin náttúrulega sítrónuolía innilheldur limonene og citral sem náttúrulegur hluti af olíunni. (Limonene <0,5%)