Make it Tweed – fleiri litir

Make it Tweed er skemmtilegur og fallegur fylgiþráður frá Rico sem myndar einstaka áferð í prjóninu án þess að hafa áhrif á prjónfestuna. 

Fylgiþráðinn er hægt að nota með hvaða garni sem er í og hvaða grófleika sem er til að gefa því lifandi áferð. 

kr.1.480

Vörunúmer Perm-383355 Vöruflokkur

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Innihald: 35% viskose, 35% polyacryl, 30% polyamid.

Þyngd og lengd: 50g/475m

Prjónastærð: fylgiþráður með öllum prjónastærðum

Þvottur: Má þvo í vél á 30 gráðum en athugaðu að fylgja leiðbeiningunum garnsins sem þú notar það með.

Litur

Multi, Yellow, Fuchsia

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Make it Tweed – fleiri litir”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Áhugaverðar vörur