Maro Jakkapeysa

Maro jakkapeysa er þykk og hlý ´oversized´ peysa með stórum köðlum á framstykkjum og ermum.

Jakkapeysan er prjónuð ofan frá og niður þannig að þú getur aðlagað síddina að þínum þörfum.

 

Mál

Stærðir:             XS (S) M (L) XL (XXL)

Bringumál:        80 (86) 93 (99) 106 (108) cm

Yfirvídd:            107 (115) 123 (131) 140 (144) cm

Ermalengd:       44 (44) 46 (46) 47 (47) cm

Sídd:                 73 (73) 73 (73) 73 (78) cm

 

Garn og prjónar

Garn:            450 (550) 600 (650) 750 (800) g af Rauma Vams (50gr/83m) og
100 (125) 125 (150) 150 (175) g af Filcolana Tilia (25gr/210m) eða Brushed Lace frá Mohair by Canard (25gr/210m).

Prjónar:          Hringprjónn 8 mm, 40 cm og 100 cm / Sokkaprjónar 8 mm eða magic loop

Prjónfesta:     12 l x 18.5 umf. = 10 x 10 cm á 8 mm prjóna.

kr.990

Vörunúmer 8001 Vöruflokkur Tagg

Availability: 888 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

 

 

Áhugaverðar vörur