Ministrikk

kr. 6,500

Bókin er á norsku.

Availability: 4 á lager

Vörunúmer: Mini Flokkur: Merkimiði:

Vinsælu uppskriftirnar frá Ministrikk eru nú fáanlegar í einni bók! Ministrikk hefur í gegnum árin skapað heim af fallegum og einföldum prjónauppskriftum á ministrikk.no. Þekktar uppskriftir eins og Dansekjolen, The Pocket Playsuit og Margotbuksa eru prjónaðar og þeim deilt á samfélagsmiðlmum um allan heim. Uppskriftirnar hafa ekki verið aðgengilegar í rúmt eða síðan kæra Charlott Pettersen féll frá, alltof snemma. Hún og Linda Hansen unnu í sameiningu að því að skapa tímalausar prjónauppskriftir af barnafötum með norsku ívafi. Barnaföt sem eru notuð, sem hægt er að erfa og með smá umhyggju og ást hægt að varðveita milli kynslóða. #ministrikk