Shopping Cart
Tilboð

60322 Pallas

Eco Cashmere garnið frá Nordic Yarn er fullkomlega mjúkt, umhverfisvænt og sjálfbært!

Það er þróað og unnið á þann hátt að það hefur 5 sinnum lægri áhrif á loftslagsbreytingar en annað garn. Framleiðsluferlið á Eco Cashmere notar 74% minni vatn, 66% minni orku og 78% minni koltvíoxíð.

Eco Cashmere er DK-weight og er búið til úr 100% ítölsku kasmír, 50% endurunnu kasmír og 50% nýju kasmír.

Loftkennt garn sem heldur góðum hita en er á sama tíma mjúkt og létt. Hentar mjög vel í barnaflíkur og fylgihluti eins og trefla, húfur og vettlinga. Þar sem hluti garnsins er endurunnin hnökrar garnið síður og viðheldur útliti sínu lengur.

kr.3.075

Availability: 10 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Innihald: 100% Cashmere
Þyngd og lengd: 50g/150m
Prjónastærð: 4,5 mm
Þvottur: Handþvottur í köldu vatni, mælt er með að blettahreinsa varlega. Má einnig setja í hreinsun. Kreistið varlega eftir þvott, ekki vinda upp á flíkina og leggið flatt til þerris.

Áhugaverðar vörur

Karfa
  • Engar vörur í körfu.