Regia Pairfect Kids Color 4-ply

kr. 1,390

  • Sjálfmynstrandi sokkagarn
  • 2 sokkar i einni dokku
  • Þolir 40°C þvott
  • Leiðbeiningar eru á bakhlið mittisbands
Hreinsa
Vörunúmer: 9801171 Flokkur: Merkimiði:

Regia Pairfect Kids Color 4-ply er fjögurra þráða sjálfmynstrandi garn sem hentar fullkomlega í sokka á prjóna nr. 2-3 mm. Ein 60 gr. dokka dugar fyrir sokkapar upp að stærð 36. Þú klippir gula þráðinn sem er utan á dokkunni og innan í dokkunni frá og færð 2 nákvæmlega eins sokka.

Innihald: 75% Virgin Wool, 25% Polyamide
Þyngd og lengd: 60g/252m
Prjónastærð: 2-3
Prjónfesta: 30/10
Þvottur: 40°C í þvottavél
Litur

Harald, Hilde, Ida, Ylve