• Ekta hágæða leður sem endist í fjölda ára.
• Stór vasi með rennilás fyrir fylgihluti eins og skæri, málband o.þ.h.
• Hólf fyrir 12 pör af útskiptanlegum
• 3 hólf fyrir snúrur
• Stærð: Hæð 32 cm – breidd 39 cm
• Meðhöndlun: leður áburður
Stockholm
FALLEGT HÁGÆÐA PRJÓNAHULSTUR FYRIR ÚTSKIPTANLEGA PRJÓNA
Fallegt hágæða prjónahulstur fyrir útskiptanlega prjóna. Rúmar 12 pör af prjónum í stærðum 2,5 mm – 8 mm. 3 hólf fyrir snúrur og stór vasi með rennilás fyrir fylgihluti eins og skæri, málband o.þ.h.
kr.14.390
Ráðgjöf
Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533
Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?
Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.
Litur | Svartur, Brúnn |
---|