Strik

kr. 8,600

STRIK er bókin fyrir alla sem prjóna og þá sem vilja læra að prjóna.

Bókin er skrifuð sérstaklega fyrir hinn norræna prjónara og er eftir Lene Holme Samsöe og Charlotte Kaae.

ATH! Bókin er á dönsku.

 

Availability: 5 á lager

Vörunúmer: 200401 Flokkur:

Strik er bæði uppflettirit og bók sem hægt er að lesa frá byrjun til enda. Bókin hefur að geyma fallegar myndskreytingar sem útskýra vel byrjunaraðferðir og flóknar tækniatriði. Í bókinni finnur þú t.d. fleiri aðferðir við útaukningu og þær eru sýndar með teikningum og bæði dönskum og enskum styttingum. Hún er auk þess stútfull af alls konar ráðum sem gerir prjónalífið auðveldara og skemmtilegra.