Ullarsápa – 3 ilmir

THELMA X HAVDYPP SÁPUSTYKKI

Handgerð ullarsápa frá Færeyjum.

Sápan inniheldur aðeins náttúrulega innihaldsefni sem fara vel með eiginleika ullarinnar.

130 gr

Ilmur: Náttúruleg, Rós og Sítrónugras.

 

Notkunarleiðbeiningar:

4 gr. af sápu fyrir 500 gr. af ull

Handþvottur: Dýfðu sápustykkinu í volgt vatn – láttu það þorna milli notkunar.

Vélarþvottur: Skafðu smá stykki eða raspaðu og settu í sápuhólfið í vélinni.

kr.3.200

Vörunúmer THST06 Vöruflokkur Tögg ,

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Ilmur

Rose, Lemongrass, Nautral

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ullarsápa – 3 ilmir”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Áhugaverðar vörur