Arwetta Classic

Arwetta classic er 4-þráða garn sem spunnið er úr 80% merinoull (superwash meðhöndlað) og 20% nylon. Nylon er sterkasti gerviþráður sem notaður er í garn og hér er honum bætt við til að gera garnið bæði mjúkt og endingargott. Arwetta classic hentar mjög vel í barnaflíkur.

Innihald: 80% merinoull. 20% nylon
Þyngd og lengd: 50g/210m
Prjónastærð: 2,5-3
Prjónfesta: 28-32/10
Þvottur: Má þvo í vél á 30°

Showing 1–12 of 62 results

Karfa
  • Engar vörur í körfu.