Um okkur

Maro er prjónabúð  sem býður upp á hágæða garn, fylgihluti og lífstílsvörur sem valdar eru af umhyggju og ástúð. Við leitumst við að bjóða upp á einstakar vörur sem fást ekki í öðrum verslunum á Íslandi.

Verslunin er í eigu Silju, sem hefur brennandi áhuga á öllu sem tengist prjóni og fallegum fylgihlutum! Áhugi hennar á hönnun og fallegum hlutum á mjög líklega eftir að birtast í vöruúrvali verslunarinnar.

 

Karfa
  • Engar vörur í körfu.