Um okkur

Um okkur

Maro er garnverslun  sem býður upp á hágæða garn og fylgihluti sem valdar eru af umhyggju og ástúð. Við leitumst við að bjóða upp á einstakar vörur og veita persónulega þjónustu og ráðgjöf.  

Verið velkomin til okkar í Hlíðarfót 11, 102 Reykjavík. 

Verslun

Myndir úr gamla verslunarrými Maro