112 Truffle

Alva er fint 2 þráða garn sem er spunnið úr ullinni af alpakka geitum í Perú. Garnið er mjúkt og hlýtt med fallegum glans. Alva henter mjög vel sem fylgiþráður með öðrum garntegundum frá Filcolana og hægt að nota í stað mohair.

Alpakka er lamadýr sem tilheyrir Kamelættinni frá suður ameríska hálendinu. Ullin af alpakka hefur verið notuð í árþusundir af heimafólki í Suður Ameríku.

Á hálendi Suður Ameríku sveiflast hitastigið milli -20 og +30 gráður á einum sólarhring. Alpakka þræðirnir er holir og með loftbólum sem gerir að ullin heldur á manni hita í kulda og andar vel í hita.

kr.710

Vörunúmer AL112 Vöruflokkur Tagg

Availability: 26 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Innihald: 100% Alpaca ull

Þyngd og lengd: 25g/175m

Þvottur: Handþvottur

 

Prjónfesta: 

Alva og Saga – prjónastærð 4:  21 m/32 p

Alva og Arwetta – prjónastærð 4 mm: 22 m / 30 p

Alva og Pernilla – prjónastærð 4,5 mm: 19 m/26 p. – prjónastærð 5 mm: 19 m/25 p

Alva og Peruvian – prjónastærð 5 mm: 17 m/25 p – prjónastærð 6 mm: 14,5 m/21 p – prjónastærð 7 mm: 13,5 m/20 p

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “112 Truffle”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Áhugaverðar vörur