602 Fern

Merci er mjúkt 4-þráða garn úr bómull og hálf Superwash meðhöndlaðri merínóull. Garnið hentar bæði fyrir stóra sem smáa, sérstaklega þegar flíkin á að vera mjúk og ekki of hlý. Blandan af ull og bómull gerir garnið léttari í samanburði við hreint bómullargarn. Bómullin sem er notuð í Merci er Pima bómull sem er ein besta tegund af bómull sem finnst.

Merinóullin er ´mulesing free´.

Smelltu hér til að skoða fríar uppskriftir fyrir Merci.

kr.1.320

Vörunúmer MC602 Vöruflokkur Tagg

Availability: 34 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Innihald: 50% superwash merinoull og 50 % pimabómull
Þyngd og lengd: 50g/200m
Prjónastærð: 2,5-3 mm
Prjónfesta: 26-28 L x 36-38 umf. / 10 x10 cm
Þvottur: Má þvo í vél.
Framleiðsluland: Perú

Áhugaverðar vörur