GLEENER ON THE GO

Lítill ferðavænn hnökra- og lóhreinsir – minni en gleraugnabox.

  • Bursti sem fjarlægir ló
  • 3 mismunandi kambar sem fjarlægja hnökra

Kambur 1 – gróf efni og þykkar ullarflíkur

Kambur 2 – meðalgróf efni eins og cashmere, merino og fínni ull. Virkar einnig á flísefni.

Kambur 3 – fín efni eins og silki, hör og önnur viðkvæm efni.

Litur: Blár

 

kr.2.390

Vörunúmer Glee2 Vöruflokkar , Tögg ,

Availability: 1 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

https://youtu.be/V0eOgGj9onw

From sweaters and suits to sofas and bedding, Gleener helps you get the longest life from your clothing, upholstery, and linens. The 3 different Fabric Safe Edges™ eliminate pilling, lint and pet hair from virtually all fabrics. Each edge is designed to gently revive a different type of fabric, from big and bulky, to medium, and delicate. The integrated lint brush picks up pet hair, dusts away dandruff and can be used to beautifully finish any de-pilling job. Extend the life of all your faves without the need for expensive and toxic batteries. Choose Gleener and feel good about buying less and making it last

Áhugaverðar vörur