Litur 100

ISAGER SOFT FINE er mjúk blanda af jakuxaull, alpakka og silki. Garnið er loðið og líkist Silk Mohair en það er örlítið grófara og því þægilegra að prjóna úr því einföldu. Soft Fine er ótrúlega mjúkt, næstum jafn mjúkt og cashmere. Garnið sem er með brúnum miðum er ólitað en þær með svörtu eru litaðar. Garnið er spunnið í Perú.

kr.1.560

Vörunúmer ISSF100 Vöruflokkur Tagg

Availability: 40 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Innihald: 63% alpakka, 26% silki og 11% jakuxaull

Þyngd og lengd: 25 g/150 m

Prjónastærð: 3,5-6 mm

Þvottur: Handþvottur/Ullarprógram ef kerfið notar vatn með hitastigi undir 28°C. Til að forðast þæfingu skal gæta þess að nota aðeins lítið magn af ullarsápu, að sama hitastig sé notað (ekki yfir 28°C) og vinda varlega í þvottaneti í vél. Leggið flatt til þerris.

 

Prjónfesta

Isager Soft Fine: 10 cm = prj nr 3,5 – 21 L/32 umf
Isager Soft Fine: 10 cm = prj nr 4,5 – 16 L/26 umf
Isager Soft Fine: 10 cm = prj nr 6,0 – 13 L/26 umf

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Litur 100”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Áhugaverðar vörur