Litur 60

ISAGER ALPACA er tveggja þráða garn sem er gert úr 50% ull og 50% alpaca. Garnið er mjúkt og hentar vel í ungbarnaflíkur. Það er einnig hægt að nota í fullorðinsflíkur en hafa þarf í huga að vegna mýktar er garnið ekki jafn slitþolið og garn sem er spunnið úr stífari ull. Alpaca 2 hentar hins vegar mjög vel í fylgihluti eins og trefla og sjöl og hentar einnig vel að prjóna það með öðrum þráðum eins og til dæmis Silk Mohair.

Innihald: 50% alpaca og 50% ull
Þyngd og lengd: 100g/500m
Prjónastærð: 2,5-3 mm
Prjónfesta: 26 L/10 cm
Þvottur: Handþvottur/Ullarprógram ef kerfið notar vatn með hitastigi undir 28°C. Til að forðast þæfingu skal gæta þess að nota aðeins lítið magn af ullarsápu, að sama hitastig sé notað (ekki yfir 28°C) og vinda varlega í þvottaneti í vél. Leggið flatt til þerris.

Prjónfesta með öðrum þráðum:

Alpaca 2 + Alpaca 1: 3 mm = 24 L / 28 umf
Alpaca 2 + Alpaca 2: 3,5 mm = 20 L / 26 umf
Alpaca 2 + Silk Mohair: 4 mm = 18 L / 24 umf

kr.1.490

Vörunúmer ISAL-60 Vöruflokkar , , Tagg

Availability: 11 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Innihald: 50% alpaca og 50% ull
Þyngd og lengd: 50g/250m
Prjónastærð: 2,5-3 mm
Prjónfesta: 26 L/10 cm
Þvottur: Handþvottur/Ullarprógram ef kerfið notar vatn með hitastigi undir 28°C. Til að forðast þæfingu skal gæta þess að nota aðeins lítið magn af ullarsápu, að sama hitastig sé notað (ekki yfir 28°C) og vinda varlega í þvottaneti í vél. Leggið flatt til þerris.

Prjónfesta með öðrum þráðum:

Alpaca 2 + Alpaca 1: 3 mm = 24 L / 28 umf
Alpaca 2 + Alpaca 2: 3,5 mm = 20 L / 26 umf
Alpaca 2 + Silk Mohair: 4 mm = 18 L / 24 umf

 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Litur 60”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Áhugaverðar vörur