Litur 7s

ISAGER ECO BABY er blanda af 68% Baby Alpaca og 32% Organic Pima Cotton.

Garnið er 50 gr/150 m og hentar vel fyrir prjónastærð 4-5 mm. Garn gerist ekki mýkra og því hentar það vel fyrir ungbarna- og barna flíkur. Garnið er gert úr náttúrulegum litum og henta því einnig vel fyrir þá sem eru með viðkvæma húð.

kr.1.630

Vörunúmer ISEB7s Vöruflokkur Tagg

Availability: 20 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

1 umsögn um Litur 7s

  1. Bobba (staðfestur eigandi)

    Yndislegt garn, létt og einstaklega mjúkt.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Áhugaverðar vörur