Litur Oak

ISAGER TWEED er einspunnin blanda af ull og mohair. Garnið hefur gróft útlit en mohairþráðurinn gefur því bæði mýkt og fallegan glans. Skemmtilegt litaspil garnsins gefur flíkum lifandi útlit og hægt að leika sér með fylgiþræði eins og Isager mohair eða Alpaca 1. Athugið að þar sem garnið er einspunnið getur prjónlesið orðið skakkt  þegar prjónað er í hring og því getur verið betra að prjóna fram og tilbaka.

kr.1.550

Vörunúmer ISTW016 Vöruflokkur Tagg

Availability: 36 á lager

Ráðgjöf

Fáðu aðstoð við að velja rétt garn og/eða rétta liti í s: 856 0533

Viltu að við vindum hespurnar fyrir þig?

Óskaðu eftir því í athugasemd í netpöntun.

Prjónfesta
Tweed: prjónar 3 mm = 26 l / 33 umf.
Tweed + Alpaca 1: prjónar nr. 3 mm = 22 l / 30 umf.
Tweed + Alpaca 2: prjónar nr. 3,5 mm = 20 l / 26 umf.
Tweed + Silk Mohair: prjónar nr. 4 mm = 18 l / 24 umf.

 

Innihald: 70% ull og 30% mohair
Þyngd og lengd: 50 g/200 m
Prjónastærð: 3-5 mm
Þvottur: Handþvottur/Ullarprógram ef kerfið notar vatn með hitastigi undir 28°C. Til að forðast þæfingu skal gæta þess að nota aðeins lítið magn af ullarsápu, að sama hitastig sé notað (ekki yfir 28°C) og vinda varlega í þvottaneti í vél. Leggið flatt til þerris.
Upprunaland: Írland

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Litur Oak”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Áhugaverðar vörur